Málm- og véltæknigreinar
Markmið Iðunnar fyrir málm- og véltæknigreinar er að sinna símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða Iðunnar.
Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.
Lengd
...Kennari
Kristján Kristjánsson, tæknifræðingurStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er unnið með tölvustýrðar spóntökuvélar, kennt er á Inventor CAM forrit og Haas fræsivél. Kennd eru grunnatriði í forritun, lestur og skrif á NC kóða, yfirfærsla forrits yfir í vél og keyrsla á fræsivél. Kunnátta og skilningur á virkni CNC fræsivéla nýtist í forritun og keyrslu á yfirfræsurum, 3D prenturum, skurðarvélum og fleiri gerðum af sjálfvirkum iðnaðarvélum.
Lengd
...Kennari
Bjarki BjarnasonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál? Vinnuverndarlögin og reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum er kynnt. Fjallað verður um mikilvægi þess að verkstjóri sé leiðandi í vinnuverndarstarfi og öryggismenningu vinnustaðarins. Kennt er á ensku.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Stutt námskeið þar sem áhersla er lögð á að aðalatriði í viðhaldsstjórnun. Námskeiðið var búið til fyrir viðhalds- og tæknistjóra, starfsfólk í rekstri og viðhaldi og aðra þá sem hafa með viðhaldsmál að gera. Námskeiðið hentar bæði fyrir starfsfólk í litlum og stórum verksmiðjum og framleiðslufyrirtækjum. Kennsla fer fram á ensku Kennarar frá Idhammar.
Lengd
...Kennari
Kennarar frá IdhammarStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði verður fjallað um hvernig má innleiða öryggismenningu á vinnustað, þ.e. breyta hugsun og hegðun starfsmanna og stjórnenda til langs tíma.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Þátttakendur þurfa að hafa tölvu meðferðis! Kennt er á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
Akureyri, Símey Þórsstíg 4Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu er farið yfir hvað vinnuverndarlögin og reglugerðir segja um áhættumat. Uppbygging áhættumatsins og hugmyndafræði þess er útskýrð. Kennd er einöld og markviss aðferð til að gera áhættumat en hún heitir ,,sex skref við gerð áhættumats". Aðferðin byggist á notkun gátlista og eyðublaða frá vinnueftirlitinu.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Þátttakendur þurfa að hafa tölvu meðferðis! Kennt er á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
Reyðarfjörður, Austurbrú, Búðareyri 1Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í TIG-suðu en einnig verður farið í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú lærir að meðhöndla málma fyrir og eftir suðu.
Lengd
...Kennari
Hilmar Brjánn SigurðssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Þátttakendur þurfa að hafa tölvu meðferðis! Kennt er á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090-1 og 2 og IST EN ISO 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Kennari: Unnar Víðisson
Lengd
...Kennari
Unnar Víðir Víðisson, Vélaverkfræðingur M.Sc.Staðsetning
Akureyri, Símey Þórsstíg 4Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennsla fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennsla fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.
Lengd
...Kennari
Jóhannes Páll FriðrikssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir. Kennsla fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090-1 og 2 og IST EN ISO 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Kennari: Unnar Víðisson
Lengd
...Kennari
Unnar Víðir Víðisson, Vélaverkfræðingur M.Sc.Staðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði eru vökvakerfi skoðuð og fjallað um helstu atriði er varða viðhald kerfa og bilanagreiningu. Farið er yfir teikningar, mismunandi kerfi og hvernig best er að umgangast vökvakerfi til að hámarka rekstraröryggi þeirra.
Lengd
...Kennari
Guðlaugur ÞorleifssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði læra þátttakendur að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.
Lengd
...Kennari
Bjarki BjarnasonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið Flokkur: Endurmenntun Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið (STÝR08ROBOT) Kennt er á þjarka frá Fanuc. Nemendur taka fyrstu skrefin í heimi forritunar á þjörkum. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjarka. Nemendur búa til nokkur einföld forrit þar sem helstu grunnatriði forritunar eru prófuð. Það er gert í þjarka hermi sem er tölvuforrit frá Fanuc og heitir Roboguide. Í lok námskeiðisins er forrit tekið niður á USB minnislykil sem er hlaðið inn á raunverulegan þjark af gerðinni Fanuc LR-Mate 200iD/4S. Forkröfur/undanfari: Góð almenn tölvuþekking, þátttakendur þurfa ekki að þekkja til forritunar eða hafa forritað áður
Lengd
...Kennari
Ekki skráðurStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, Fyrsta hæð, stofa 11Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir.