Málm- og véltæknigreinar
Markmið Iðunnar fyrir málm- og véltæknigreinar er að sinna símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða Iðunnar.
Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090-1 og 2 og IST EN ISO 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Kennari: Unnar Víðisson
Lengd
...Kennari
Unnar Víðir Víðisson, Vélaverkfræðingur M.Sc.Staðsetning
Akureyri, Símey Þórsstíg 4Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennsla fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme ManagerStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.
Lengd
...Kennari
Jóhannes Páll FriðrikssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir. Kennsla fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090-1 og 2 og IST EN ISO 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Kennari: Unnar Víðisson
Lengd
...Kennari
Unnar Víðir Víðisson, Vélaverkfræðingur M.Sc.Staðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði eru vökvakerfi skoðuð og fjallað um helstu atriði er varða viðhald kerfa og bilanagreiningu. Farið er yfir teikningar, mismunandi kerfi og hvernig best er að umgangast vökvakerfi til að hámarka rekstraröryggi þeirra.
Lengd
...Kennari
Guðlaugur ÞorleifssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði læra þátttakendur að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.
Lengd
...Kennari
Bjarki BjarnasonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið Flokkur: Endurmenntun Forritun á iðnaðarþjörkum - Grunnnámskeið (STÝR08ROBOT) Kennt er á þjarka frá Fanuc. Nemendur taka fyrstu skrefin í heimi forritunar á þjörkum. Farið verður yfir uppbyggingu forrita og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjarka. Nemendur búa til nokkur einföld forrit þar sem helstu grunnatriði forritunar eru prófuð. Það er gert í þjarka hermi sem er tölvuforrit frá Fanuc og heitir Roboguide. Í lok námskeiðisins er forrit tekið niður á USB minnislykil sem er hlaðið inn á raunverulegan þjark af gerðinni Fanuc LR-Mate 200iD/4S. Forkröfur/undanfari: Góð almenn tölvuþekking, þátttakendur þurfa ekki að þekkja til forritunar eða hafa forritað áður
Lengd
...Kennari
Ekki skráðurStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, Fyrsta hæð, stofa 11Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Farið er yfir helstu málaflokka vinnuverndarinnar, s.s. líkamsbeitingu, efni og inniloft, vélar og tæki, umhverfisþætti eins og t.d. hávaða og lýsingu og sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Farið er ítarlega yfir áhættumat starfa en það er helsta hlutverk öryggistrúnaðarmanna og öryggisverða að framkvæma það og fylgja því eftir.
Lengd
...Kennari
Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.
Lengd
...Kennari
Jóhannes Páll FriðrikssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hvað geta vinnustaðir gert til að fyrirbyggja einelti og áreitni. Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp. Einnig verður sýnd og fjallað um vandaða “stefnu og viðbragðsáætlun” vegna eineltis og áreitni.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál? Vinnuverndarlögin og reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum er kynnt. Fjallað verður um mikilvægi þess að verkstjóri sé leiðandi í vinnuverndarstarfi og öryggismenningu vinnustaðarins.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu málma o.fl. Fjallað verður um áhættumat við „heita vinnu“. Hvenær ætti að gefa út vinnuleyfi og hver gefur það út. Að lokum er fjallað um brunavarnir og slökkvitæki.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Fab Academy - Lærðu að búa til (nánast) hvað sem er. Leiðandi nám á sviði stafrænnar hönnunar og framleiðslu. Mikil áhersla er lögð á stjórnun tölvustýrðra véla, hönnun og framleiðslu á rafrásum og forritun á örstýringum. Kröfur eru gerðar um enskukunnáttu og grunnþekkingu á tölvur. Námið tekur tuttugu vikur og er kennt í fjarnámi og staðnámi þar sem þátttakendur verða að hafa aðgang að Fab Lab smiðju. Námið hefst um miðjan janúar og líkur í júní (20 vikur). "Fyrir flesta er Fab Academy fullt nám" Fyrirlestrar eru á ensku.
Lengd
...Kennari
Andri SæmundssonStaðsetning
Fab Lab ReykjavíkFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar? Fjallað verður um fimm hættur í lokuðu rými, súrefnisleysi, of mikið súrefni, sprengifimar lofttegundir, hættulegar lofttegundir og ryk. Hvenær og hvernig á að framkvæma áhættumat vegna vinnu í lokuðu rými? Hvaða búnaður og tæki eiga að vera til staðar? Hvaða neyðarbúnaður á að vera til staðar til að bjarga fólki úr lokuðu rými. Hvenær verður að gefa út gaseyðingarvottorð og hver má gefa það út? Kynntur verður gátlisti sem gott er að fylla út áður en vinna hefst í lokuðu rými. Að lokum verður farið yfir mikilvægi lúguvaktar og lúgumanna.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
The basic course for Heavy Machinery is sometimes called the “Big Course – Stóra námskeiðið”. The course provides literal rights for all sizes and types of license required Heavy Machinery in Iceland.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður nú fyrirtækjum og einstaklingum að taka suðupróf eða vinna suðuferla til vottunar. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuprófsins eða suðuferilsins og afhendingu prófgagna til rannsóknastofu TUV. Tími fyrir próf er fundin í samráði við kennara. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðupróf eða suðuferla skv. verðskrá TUV. Hilmar Brjánn: 898-3727 hilmar@idan.is
Lengd
...Kennari
Hilmar Brjánn SigurðssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í starfsumhverfi og vinnuskipulagi til að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks. Námskeiðið er hugsað fyrir allt starfsfólk vinnustaða til að allir hafi breiða almenna þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum.
Lengd
...Kennari
Vinnuverndarnámskeið ehfStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Það hefur reynst mörgum torvelt að fara beint í suðupróf og því bíður Iðan fræðslusetur þeim sem hyggjast taka suðupróf að fá kennslu og undirbúning fyrir prófið. Margt ber að hafa í huga áður en fyrirtæki eða einstaklingar vinnað suðuferla til vottunnar. Iðan fræðslusetur bíður þeim sem ætla að fá suðuferla vottaða upp á kennslu og undirbúning við gerð suðuferla. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir suðupróf þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum. Hilmar Brjánn, S: 8983727 hilmar@idan.is
Lengd
...Kennari
Hilmar Brjánn SigurðssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.