image description

Námskeið í málmsuðu

Iðan fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið í öllum tegundum málmsuðu, s.s. námskeið í álsuðu, lóðningum, pinnasuðu, MIG/MAG suðu og TIG suðu. 

Einnig er í boði námskeið um sjónskoðun málmsuðu og námskeið fyrir ábyrgðastjóra suðumála

Næstu námskeið í málmsuðu

Hér má næstu tímasettu námskeiðin í málmsuðu. Iðan býður einnig upp á sérsniðin fyrirtækjanámskeið. Hafðu samband við Hilmar Sigurðsson (hilmar(hjá)idan.is) til að fá frekari upplýsingar. 

Á þessu námskeiði er fjallað um skyldur ábyrgðarstjóra suðumála. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga við skipulagningu suðuverkefna. Farið er ýtarlega í gegnum staðalinn IST EN ISO 1090 og EN 3834. Námið er vottað af TÜV. Kennari: Steven Brown, Welding Services Manager Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Steven Brown, Welding Services Manager

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

300.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

75.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er fjallað um skyldur ábyrgðarstjóra suðumála. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga við skipulagningu suðuverkefna. Farið er ýtarlega í gegnum staðalinn IST EN ISO 1090 og EN 3834. Námið er vottað af TÜV. Kennari: Steven Brown, Welding Services Manager Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Steven Brown, Welding Services Manager

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

300.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

75.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband