image description
Staðnám

Skráning - Hagnýting gervigreindar í iðnaði

Gervigreind sem meikar sens – Lærðu að láta ChatGPT vinna fyrir þig Námskeiðið er ætlað fagfólki í iðnaði og öllum þeim sem vilja: • Kynnast möguleikum gervigreindar á praktískan hátt. • Bæta verklag og skilvirkni í daglegum störfum með ChatGPT. • Undirbúa sig fyrir stafræna umbreytingu og tileinka sér hæfni í hagnýtingu gervigreindar. Athugið: Grunnkunnátta í tölvu- eða farsímanotkun er nauðsynleg. Þátttakendur verða að vera sæmilega sjálfstæðir í notkun tækisins að því leiti sem snýr ekki að ChatGPT forritinu. Þátttakendur skulu fara varlega og tryggja að þeir séu að sækja og kaupa sér rétta þjónustu þar sem ýmsar eftirhermur eru til. Í snjallsímum skal leitað að “ChatGPT” eftir “OpenAI” og á netinu skal nota https://chatgpt.com/

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 64500 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 16125 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband