Fréttir og fróðleikur
Myndskeið
20. september 2021
Nýsköpun er ekki afurð heldur sköpunarferli
Tryggvi Thayer er kennsluþróunarstjóri á menntavísindasviði Háskóla Íslands og er með doktorsgráðu í menntunarfræði. Hann hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og sérstaklega í notkun framtíðarfræða til að greina áskoranir og tækifæri í menntun.
- 1