Fréttir og fróðleikur
Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu<br/> leiðin á Bocuse d‘or
Umsókn um þátttöku í keppni matreiðslu- og framreiðslunema
Íslenska eldhúsið - staða og framtíð
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur stundar rannsóknir á íslenskum sveppum, tegundum og útbreiðslu þeirra.
Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple, Brand ambassador, fjalla hér um viskíframleiðslu í Skotlandi.
Það þekkja allir Gin og tónik en hér kynnir Þórhildur Kristín okkur tvo frábæra kokteila sem innihalda gin og eru ekki síður góðir.
Alexandra Kjeld, umhverfisverkfræðingur á samfélagssviði Eflu verkfræðistofu, kynnir hér til sögunnar Matarspor, sem er kolefnisreiknir fyrir mötuneyti og matsölustaði.
Þetta segir Arnar Jón Agnarsson framkvæmdastjóri Eyland Spirits en gintegundin hefur hlotið alþjóðleg verðlaun.
Þetta segir Friðgeir Ingi Eiríksson eigandi Eiriksson Brasserie um hvernig hann nálgast verkefni veitingastaðarins alla daga. Þessi hugsunarháttur kom honum vel þegar heimsfaraldur skall á og hugsa þurfti hratt upp nýjar lausnir.
Jökla er fyrsti íslenski rjómalíkjörinn sem framleiddur er úr mjólkurafurðum. Pétur Pétursson mjólkurfræðingur á heiðurinn af drykknum sem mun koma í verslanir fljótlega.