Viskí - skosku eimingarhúsin

Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple, Brand ambassador, fjalla hér um viskíframleiðslu í Skotlandi.

Hér er stutt en sérlega fróðlega stikla úr vefnámskeiði IÐUNNAR um viskí. Á námskeiðinu er fjalla Andri Pétursson og Hlynur Björnsson Maple um sögu viskí, framleiðsluna og landafræðina. Þá eru smakkaðar ýmsar vel valdar viskítegundir.  Námskeiðið er kjörið fyrir barþjóna, framreiðslufólk og auðvitað alla sem áhuga hafa á viskí.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband