Fréttir og fróðleikur
Matarspor, kolefnisreiknir fyrir mötuneyti og matsölustaði
Rafbíll undirbúinn fyrir viðgerð
Svona getur þú smíðað þínar eigin pakkningar
Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.
IÐAN fræðslusetur hefur framleitt þrjú fræðslumyndskeið um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla.
Árið 2020 náði Ísland merkilegum áfanga þegar kemur að nýskráningum nýorkubíla en 57,9% allra nýskráninga fólksbíla voru nýorkubílar (Rafmagn, tengiltvinn, hybrid og metan).
Gústaf Adólf Hjaltason, sérfræðingur í málmsuðu, hefur sett saman nokkra gagnlega fræðslumola um stúf- og kverksuðu. Nú óskum við eftir hugmynd frá ykkur um fleiri slíka mola.
Google ritvinnslan er mörgum kostum gædd enda vinsæl lausn og mikið notuð. Einn skemmtilegur eiginleiki sem ekki allir vita af er að Google getur „skrifað" texta upp eftir upplestri eða tali.
Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.
Flestir hafa væntanlega leitað eftir myndum með aðstoð Google leitarvélarinnar, en vissir þú að það er hægt að gefa Google upp ljósmynd og leita eftir henni eða sambærilegu myndefni?