Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Tilskipun ESB um sjálfbærniupplýsingar
Upplýsingagjöf í sjálfbærni
Sjálfbærni er sjálfsögð og almenn krafa...
„Þú verður alltaf að hugsa um þetta sem verðmæti en ekki eitthvað ónýtt drasl,“ segir Aðalheiður Jacobsen framkvæmdastjóri Netparta
„Ég held að á Norðurlöndum sé hlustun á bækur orðinn þriðjungur af lestri á almennum markaði,“ segir Halldór Guðmundsson rithöfundur, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi til fjöldamargra ára.
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.
- 1