Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Alþjóðlegt samstarf um nýsköpun í málaraiðn
Stafrænar lausnir í iðnaði
Nám í bíliðngreinum, staða og framtíðarhorfur
Thor Ólafsson er reynslumikill stjórnendaráðgjafi og stofnandi fyrirtækisins Strategic Leadership sem er með starfsemi víða um heim.
Páll Ketilsson útgefandi Víkurfrétta ræðir við Grím Kolbeinsson um fjölmiðlabakteríuna og útgáfubransann í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Andri Már Helgason, vörustjóri hjá Advania, spjallar við okkur um viðskiptalausnir í skýinu.
Hönnunarvinna er nátengd náttúrunni eins og formin, lifnaðarhættir, hreyfingar og margt fleira segir Finnur Fróðason arkitekt í fróðlegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
Hjalti Karlsson er grafískur hönnuður sem hefur notið mikillar velgengni á Manhattan þar sem hann rekur hönnunarfyrirtækið Karlssonwilker ásamt vini sínum. Hjalti ræddi við Grím Kolbeinsson í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði um bakgrunn sinn, reksturinn í New York, verkefnavinnu sína fyrir stærstu fjölmiðla heims og sýn sína á þróun prent- og miðlunargreina.
Jón Heiðar Ríkharðsson vélaverkfræðingur starfar á Iðnaðarsviði EFLU. Hann hefur unnið greiningar á sviði framtíðarlausna í orkuskiptum og er hér í afar fróðlegu spjalli um rafeldsneyti og möguleika þess.
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir er svokallaður stígvéla-líffræðingur, sem þýðir að hún vinnur ekki á rannsóknarstofu heldur er hún úti á örkinni.