Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Kaffispjall um fræðslustjóra að láni
Orkuskipti í bílgreinum
Umbrotið nátengt myndlistinni
Samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð
Fólk skilar meira af málmum til sérhæfðra endurvinnluaðila í dag en áður fyrr.
Í byrjun ársins 2022 var stofnað sérstakt svið forvarna hjá Virk, sem Ingibjörg Loftsdóttir veitir forstöðu.
Ísland átti tvo fulltrúa á heimsmeistaramóti ungra bakara, þá Finn Guðberg Ívarsson og Matthías Jóhannesson.
„Sálin sem býr í pappírnum veldur því að bækur eru enn að seljast þó við séum löngu komin með tækni sem gerir þær óþarfar uppi í hillu. Það er nautn í þessu áþreifanlega,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento
Eru verkefni að hlaðast upp eða vantar auka hendur til að sjá um ákveðin málefni?