Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Að ráða rétta starfsmanninn
Eldstæðið, atvinnueldhús fyrir...
Hamfarahlýnun í hádegismat
Lovísa Jónsdóttir hefur nýlokið námi í viðskiptafræði og fjallar lokaritgerð hennar um jafnlaunavottun. Það kemur ekki á óvart að hún láti kjaramál sig varða, því samhliða starfi sínu sem gæðastjóri, er hún í stjórn VR og varamaður í miðstjórn ASÍ.
Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.
Augnablik í iðnaði heimsótti nýlega Harald Baldursson í HB tækniþjónustu til að fræðast um skaðlausar prófanir á málmsuðu.
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er hér í stórskemmtilegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR.
Ingibjörg Kjartansdóttir starfar sem þróunarstjóri BIM hjá Ístak og segir okkur allt um nýja námsleið í byggingargreinum við Háskólann í Reykjavík