Prent- og miðlunargreinar
Prent- og miðlunarsvið sinnir símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar. Þar að auki sinnir prenttæknisvið mati á vinnustaðanámi í bókasafnstækni, fjölmiðlatækni og veftækni.
Farið er yfir nýjungar i Photoshop og unnar myndir til þess gera þær athyglisverðari. Með æfingum er farið í Select & Mask og fleiri leiðir til þess að velja og maska; Adjustment Layers, Levels og Curves, Camera Raw filter, Liquify, Colour Lookup Tables, Textures og fleira.
Lengd
...Kennari
Sigurður ÁrmannssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Hér er á ferðinni vinnustofa fyrir þá sem hafa þekkingu á drónamyndatökum en vilja bæta við sig. Leiðbeinandi fer yfir atriði varðandi stillingar á tækjum ásamt því að leysa sértækari viðfangsefni.
Lengd
...Kennari
Óli Haukur MýrdalStaðsetning
Ekki skráðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu er farið yfir helstu undirstöðuatriði við vinnslu í grafískri hreyfimyndagerð í After Effects, þar sem lögð verður áhersla á að gæða letur og grafík lífi sem nýtist í ýmiskonar myndvinnslu og myndbandagerð. Í lok námskeiðs munu nemendur klára verkefni með myndbandi eftir forskrift líkt og um skil á sjónvarpsauglýsingu sé að ræða.