image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Þetta námskeið er ítarleg kynning á PitStop Pro, öflugu verkfæri fyrir grafíska miðlara sem gerir þeim kleift að yfirfara (preflight), lagfæra og breyta PDF skjölum fyrir prentun. Þátttakendur læra að greina villur í skjölum, leiðrétta sjálfkrafa algeng mistök og tryggja að skrár séu hæfar til prentunar. Á námskeiðinu er lögð áhersla á skilvirkni í prentferlum með notkun staðlaðra vinnubragða, svo sem leit að villum, skýrslugerð og ritstýringar. Námskeiðið er kennt í staðnámi í Röðli, tölvustofu Iðunnar fræðsluseturs Vatnagörðum 20.

Lengd

...

Kennari

Sæmundur Freyr Árnason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

65.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hvernig nýta hönnuðir sér Illustrator og hvernig spilar forritið saman við önnur Adobe-forrit? Hver er þróunin í notkun þess með tilkomu gervigreindar og hvaða skemmtilegu möguleika býður forritið upp á í hönnunarvinnu? Þessum spurningum mun Björn Þór Björnsson margreyndur grafískur hönnuður svara. Hann fer yfir nýjustu útgáfu Illustrator og deilir með þátttakendum nokkrum nýlegum verkefnum sem hann vann í forritinu.

Lengd

...

Kennari

Björn Þór Björnsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið í möguleika Illustrator við hönnun á lógó. Grafíski hönnuðurinn Björn Þór Björnsson deilir reynslu sinni við hönnun vörumerkja og notkun Illustrator í hönnunarvinnu.

Lengd

...

Kennari

Björn Þór Björnsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

11.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er ítarleg kynning á PitStop Pro, öflugu verkfæri fyrir grafíska miðlara sem gerir þeim kleift að yfirfara (preflight), lagfæra og breyta PDF skjölum fyrir prentun. Þátttakendur læra að greina villur í skjölum, leiðrétta sjálfkrafa algeng mistök og tryggja að skrár séu hæfar til prentunar. Á námskeiðinu er lögð áhersla á skilvirkni í prentferlum með notkun staðlaðra vinnubragða, svo sem leit að villum, skýrslugerð og ritstýringar.

Lengd

...

Kennari

Sæmundur Freyr Árnason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

65.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband