Fréttir og fróðleikur
Stafræn umbreyting í bílgreinum og framleiðslu
Meiri sköpun og minni sóun í prentiðnaði
Prófanir og eftirlit með málmsuðu
Ungir íslenskir eldhugar hafa hannað námsstjórnunakerfi sem er nokkuð ólíkt þeim sem til eru á markaðinum í dag
Áttin auðveldar fyrirtækjum að sækja endurgreiðslur úr starfsmenntasjóðum
Nasi polscy członkowie mogą teraz uczęszczać na kursy języka islandzkiego we współpracy ze Szkołą Retor Fræðsla. Pólskir félagsmenn okkar geta nú sótt íslenskunámskeið í samstarfi við Retor fræðslu.
Karl Hákon Karlsson, framkvæmdastjóri Blikksmiðsins, veit meira en flestir um loftræstikerfi og miðlar hér af þekkingu sinni og reynslu.
IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR
Þetta segir Arnar Jón Agnarsson framkvæmdastjóri Eyland Spirits en gintegundin hefur hlotið alþjóðleg verðlaun.
Ólafur Ástgeirsson sviðsstjóri byggingar- og mannvirkjasviðs, ræðir við Maríu Gísladóttur arkitekt hjá Minjastofnun Íslands, Magnús Skúlason arkitekt og Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóri húsverndar um húsvernd á Íslandi.