image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig nýta má það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám í boði

Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla. Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni í Adobe Premier og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

40.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hæfni til að samræma og vinna með teyminu þínu í rauntíma er orðin nauðsyn innan hönnunarheimsins. Figma gerir þér kleift að gera einmitt það í hvaða stýrikerfi sem er og í rauntíma. Þess vegna er Figma orðið nauðsynlegt tól fyrir hönnuði. Lærðu að búa til gagnvirka skjái fyrir vefsíður, farsímaforrit og önnur grafísk viðmót í gegnum hagnýtar gerðir sem þú getur unnir með teyminu þínu og prófað á notendum. Námskeiðið hentar vel fyrir þau sem vilja öðlast góðan grunn í viðmótshönnun, hvort sem það er fyrir vefsíður eða smáforrit (öpp). Að námskeiði loknu eiga nemendur að geta hannað og skilað af sér notendavænni viðmótshönnun. Ef þeir hafa stundað námskeiðið af áhuga og eljusemi geta þeir öðlast góða þekkingu á Figma forritinu og byggt upp sterkan grunn til að hanna og skila af sér góðri notendavænni viðmótshönnun.


Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband