image description

Námskeið í málmsuðu

Iðan fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið í öllum tegundum málmsuðu, s.s. námskeið í álsuðu, lóðningum, pinnasuðu, MIG/MAG suðu og TIG suðu. 

Einnig er í boði námskeið um sjónskoðun málmsuðu og námskeið fyrir ábyrgðastjóra suðumála

Næstu námskeið í málmsuðu

Hér má næstu tímasettu námskeiðin í málmsuðu. Iðan býður einnig upp á sérsniðin fyrirtækjanámskeið. Hafðu samband við Hilmar Sigurðsson (hilmar(hjá)idan.is) til að fá frekari upplýsingar. 

Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Jacob Paul Bailey IEng, MWeldl, IWE /EWE ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband