image description

Námskeið í málmsuðu

Iðan fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið í öllum tegundum málmsuðu, s.s. námskeið í álsuðu, lóðningum, pinnasuðu, MIG/MAG suðu og TIG suðu. 

Einnig er í boði námskeið um sjónskoðun málmsuðu og námskeið fyrir ábyrgðastjóra suðumála

Næstu námskeið í málmsuðu

Hér má næstu tímasettu námskeiðin í málmsuðu. Iðan býður einnig upp á sérsniðin fyrirtækjanámskeið. Hafðu samband við Hilmar Sigurðsson (hilmar(hjá)idan.is) til að fá frekari upplýsingar. 


Ekkert fannst!

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband