Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Þrívíddarprentun í iðnaði
Ómar Sigurbjörnsson er markaðsstjóri CRI (Carbon Recycling International). Hann er hér í fróðlegu spjalli um fyrirtækið og starfsemi þess.
Fólk skilar meira af málmum til sérhæfðra endurvinnluaðila í dag en áður fyrr.
Hönnunarvinna er nátengd náttúrunni eins og formin, lifnaðarhættir, hreyfingar og margt fleira segir Finnur Fróðason arkitekt í fróðlegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
Starfsumhverfi suðumanna þarf að vera þannig útbúið að það skaði ekki heilsu né valdi óþarfa slysum.
Ábyrgðamaður suðumála tryggir að gæði og ábyrgð eru sett framar öllu í suðunni og unnið sé eftir staðlinum IST EN ISO 14731.
Fyrsta skrefið í að meta gæði suðunnar er sjónskoðun, eftir það eru ýmsar leiðir til við að meta gæðin án þess að skemma suðuna.
Karl Hákon Karlsson, framkvæmdastjóri Blikksmiðsins, veit meira en flestir um loftræstikerfi og miðlar hér af þekkingu sinni og reynslu.
- 12