Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Hvað gera stéttarfélög fyrir þig?
Ég vil finna flötinn, svo lausnina og bara...
Umhverfisvæn bókaprentun, kiljur frekar en...
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er reynslubolti þegar kemur að ferðaþjónustu. Hún hefur starfað í þeim geira frá árið 2008 og hefur samhliða því lokið mastersnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun.
Björn Ágúst Björnsson, pípulagningameistari, vinnur um þessar mundir að því að þýða norska staðla um votrými yfir á íslensku.
Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.
Emil Grímsson framkvæmdastjóri Arctic Trucks hefur verið lengi í bransanum og séð fyrirtækið þróast í það að vera eitt fremsta í heiminum í sínum geira. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjast um leið mikillar nákvæmni.
Jökla er fyrsti íslenski rjómalíkjörinn sem framleiddur er úr mjólkurafurðum. Pétur Pétursson mjólkurfræðingur á heiðurinn af drykknum sem mun koma í verslanir fljótlega.
Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis
Friða Rún Þórðardóttir er mörgum kunnug fyrir að vera afrekskona í hlaupum. Hún er næringarfræðingur á Landspítalanum þar sem hún segir matreiðslumenn hafa áhrif á matseðla og innihald en þeir þurfi að elda eftir mjög nákvæmum uppskriftum.