Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Háskólanám eftir iðnmenntun
Allt um gluggaísetningar við íslenskar...
Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími

Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.

Fyrirkomulag kennslu á námskeiðum hefur haldist nær óbreytt í gegnum aldirnar. Við sitjum í kennslustofu og fáum að launum viðurkenningarskjal. En nú er þetta allt að breytast.

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.

Finnbjörn Hermannsson er enginn nýgræðingur þegar kemur að málefnum stéttarfélaga.

Þetta segir Friðgeir Ingi Eiríksson eigandi Eiriksson Brasserie um hvernig hann nálgast verkefni veitingastaðarins alla daga. Þessi hugsunarháttur kom honum vel þegar heimsfaraldur skall á og hugsa þurfti hratt upp nýjar lausnir.
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er reynslubolti þegar kemur að ferðaþjónustu. Hún hefur starfað í þeim geira frá árið 2008 og hefur samhliða því lokið mastersnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun.