Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Fræðslustyrkir til fyrirtækja
Nauka języka islandzkiego dla Polaków -...
Allt um loftræstikerfi með Karli H. Karlssyni

IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR

Þetta segir Arnar Jón Agnarsson framkvæmdastjóri Eyland Spirits en gintegundin hefur hlotið alþjóðleg verðlaun.

Ólafur Ástgeirsson sviðsstjóri byggingar- og mannvirkjasviðs, ræðir við Maríu Gísladóttur arkitekt hjá Minjastofnun Íslands, Magnús Skúlason arkitekt og Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóri húsverndar um húsvernd á Íslandi.

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.

Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.

Guðmundur K. Jónsson er húsasmiður og borgarskipulagsfræðingur. Honum fannst vanta samræmda gátt til að hægt væri að fylgjast með og fá upplýsingar um framkvæmdir í byggingariðnaði.

Ferlið byrjaði með því að við keyptum rafbílahermi með ítarlegum kennsluleiðeiningum segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR