image description

Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum

Umsóknir sendist til helga@idan.is

Sveinspróf í húsasmíði verður haldið 3.- 5. janúar 2025. Umsóknarfrestur var til 1. nóvember. Næstu sveinspróf verða haldin í lok maí, byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til helga@idan.is , Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Skipunartími nefndar er frá 20. mars 2023 til 19. mars 2027
NafnStaða
Sóley Rut JóhannssonVaramaður
Svanur Karl GrjetarssonFormaður
Kristján Örn Helgasonvaramaður
Kristmundur Eggertsson
Ágúst Péturssonvaramaður
Finnur Jón Nikulásson

Sveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við. Umsókn sendist til helga@idan.is


Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði

Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars 2023 til 19.mars 2027.

NafnStaða
Eyjólfur Eyjólfsson
Heimir Kristinssonvaramaður
Ingvi Ingólfssonvaramaður
Jóhann HaukssonVaramaður
Árni I. Garðarsson
Hallgrímur Gunnar Magnússonformaður

Sveinspróf í múraraiðn verður haldið í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við. 


Sveinsprófsnefnd í múraraiðn

Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars til 19.mars 2027

 

NafnStaða
Hans Ó. Ísebarn
Auðunn Kjartansson
Sigfinnur Gunnarssonvaramaður
Hannes Björnssonvaramaður
Sigurður Heimir Sigurðssonvaramaður
Ásmundur Kristinssonformaður

Sveinspróf í málaraiðn verður haldið 2.-6. janúar 2025 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti. Umsóknarfrestur var til 1. nóvember 2024. Næstu próf verða haldinn í byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Sveinsprófsnefnd í málaraiðn

Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars 2023 til 19.mars 2027.

NafnStaða
Egill Örn Sverrissonvaramaður
Bjarni Þór Gústafsson
Jónas Pétur Aðalsteinssonvaramaður
Magnús F. Steindórssonvaramaður
Finnur Traustason
Erlendur Eiríkssonformaður

Sveinspróf í pípulögnum verður haldið sem hér segir: Skriflegt próf á Akureyri og í Reykjavík, 3. janúar kl. 13:00-14:30. Verklegt próf á Akureyri 6.-11. janúar 2025 (tveir hópar) og í Reykjavík 6.-18. janúar 2025 (þrír til fjórir hópar). Umsóknarfrestur var til 1. nóvember. Næstu próf verða haldin í lok maí, byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.

Umsókn sendist til helga@idan.is , Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

 


Sveinsprófsnefnd í pípulögnum

Skipunartími nefndarinnar er frá  20.mars 2023 til 19.mars 2027

NafnStaða
Kári Samúelsson
Guðmundur Páll Ólafsson,
Stefán Þór Pálssonvaramaður
Elías Örn Óskarssonvaramaður
Helgi Pálsson
Andrés Hinriksson

Sveinspróf í veggfóðrun og dúklögnum verður haldið í maí/júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn

Skipunartími nefndarinnar er frá 20.mars 2023 til 19.mars 2027

NafnStaða
Stefán Stefánssonvaramaður
Þórarinn Líndal Steinþórsson
Ómar Ö. Sverrissonvaramaður
Örn Einarssonvaramaður
Markús Þ. Beinteinsson
Albert Guðmundsson

Sveinspróf í húsgagnabólstrun hafa verið haldin eftir samkomulagi. Umsóknir sendist á idan@idan.is eða helga@idan.is

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur. 

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.


Sveinsprófsnefnd í húsgagnabólstrun

Nafn. 

  • Hafsteinn Gunnarsson                                                           aðalmaður
  • Grétar Árnason                                                                      aðalmaður
  • Loftur Þór Pétursson                                                              aðalmaður
  • ___________________________________________________________________________
  • Ásgeir Norðdahl Ólafsson                                                        varamaður
  • Ásgrímur Þór Ásgrímsson                                                       varamaður
  • Birgir Karlsson                                                                         varamaður 

  • Skipunartími nefndarinnar er frá 20.mars 2023 til 19.mars 2027



Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga(hjá)idan.is. 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband