Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum
Umsóknir sendist til helga@idan.is
Næsta sveinspróf í húsasmíði verður haldið föstud. - sunnud. , 6. 7. og 8. júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist til helga@idan.is , Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Nafn | Staða |
---|---|
Sóley Rut Jóhannsson | Varamaður |
Svanur Karl Grjetarsson | Formaður |
Kristján Örn Helgason | varamaður |
Kristmundur Eggertsson | |
Ágúst Pétursson | varamaður |
Finnur Jón Nikulásson |
Sveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið; skriflegt próf 26. maí og verklegt vikuna 2. - 6. júní. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við. Umsókn sendist til helga@idan.is
Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði
Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars 2023 til 19.mars 2027.
Nafn | Staða |
---|---|
Eyjólfur Eyjólfsson | |
Heimir Kristinsson | varamaður |
Ingvi Ingólfsson | varamaður |
Jóhann Hauksson | Varamaður |
Árni I. Garðarsson | |
Hallgrímur Gunnar Magnússon | formaður |
Sveinspróf í múraraiðn verður haldið á Akureyri 26.-30. maí og í Reykjavík 2-6. júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í múraraiðn
Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars til 19.mars 2027
Nafn | Staða |
---|---|
Hans Ó. Ísebarn | |
Auðunn Kjartansson | |
Sigfinnur Gunnarsson | varamaður |
Hannes Björnsson | varamaður |
Sigurður Heimir Sigurðsson | varamaður |
Ásmundur Kristinsson | formaður |
Næsta sveinspróf verður haldið í Tækniskólanum 26.- 31. maí 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í málaraiðn
Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars 2023 til 19.mars 2027.
Nafn | Staða |
---|---|
Egill Örn Sverrisson | varamaður |
Bjarni Þór Gústafsson | |
Jónas Pétur Aðalsteinsson | varamaður |
Magnús F. Steindórsson | varamaður |
Finnur Traustason | |
Erlendur Eiríksson | formaður |
Sveinspróf í pípulögnum; Skriflegt próf 30.maí-allir. Verklegt próf; 3-4 hópar, 2-14. júní. Hver hópur er þrjá daga í verklegu prófi. Próftakar fá úthlutað dagsetningum og nánari upplýsingum í tölvupósti í byrjun maí. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist til helga@idan.is , Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
- Sveinsprófslýsing
Sveinsprófsnefnd í pípulögnum
Skipunartími nefndarinnar er frá 20.mars 2023 til 19.mars 2027
Nafn | Staða |
---|---|
Kári Samúelsson | |
Guðmundur Páll Ólafsson, | |
Stefán Þór Pálsson | varamaður |
Elías Örn Óskarsson | varamaður |
Helgi Pálsson | |
Andrés Hinriksson |
Sveinspróf í veggfóðrun og dúklögnum verður haldið 31.mars - 4.apríl og 7. -11. apríl.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn
Skipunartími nefndarinnar er frá 20.mars 2023 til 19.mars 2027
Nafn | Staða |
---|---|
Stefán Stefánsson | varamaður |
Þórarinn Líndal Steinþórsson | |
Ómar Ö. Sverrisson | varamaður |
Örn Einarsson | varamaður |
Markús Þ. Beinteinsson | |
Albert Guðmundsson |
Sveinspróf í húsgagnabólstrun hafa verið haldin eftir samkomulagi. Umsóknir sendist á idan@idan.is eða helga@idan.is
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn. Umsókn sendist til helga@idan.is, Iðan fræðslusetur.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í húsgagnabólstrun
Nafn.
- Hafsteinn Gunnarsson aðalmaður
- Grétar Árnason aðalmaður
- Loftur Þór Pétursson aðalmaður
- ___________________________________________________________________________
- Ásgeir Norðdahl Ólafsson varamaður
- Ásgrímur Þór Ásgrímsson varamaður
- Birgir Karlsson varamaður
- Skipunartími nefndarinnar er frá 20.mars 2023 til 19.mars 2027
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga(hjá)idan.is.