Eigna- og viðhaldsstjórnun

Iðan í samstarfi við Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands býður uppá námskeið til vottunar í eigna- og viðhaldsstjórnun. Námskeiðið er útfært af sænskum sérfræðingum frá Idhammar.

Námið fer fram í fjórum lotum:

19. - 21. febrúar 2024 - Vatnagörðum 20

11. - 13. mars 2024 - Vatnagörðum 20

8. - 9. apríl 2024 - Fjarfundur

21. - 22. apríl 2024 - Fjarfundur

Vottun með tilheyrandi prófi er ekki með í þessum tímasetningum og er ekki innifalið í verði. Próf er í boði tvisvar á ári.

Hægt er að skrá þátttöku til 30.nóvember.

Kennari á námskeiðinu er Jonas Åkerlund ásamt fleiri sérfræðingum frá Idhammar.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband