Raf- og hybridbílar
Iðan býður upp á fjölda áhugaverðra námskeiða um raf- og hybridbíla. Allar frekari upplýsingar um námskeiðin veitir Sigurður Svavar Indriðason (sigurdur(hjá)idan.is), leiðtogi bílgreina hjá Iðunni fræðslusetri.
Næstu námskeið um raf- og hybridbíla
Námskeiðið er hannað til að gefa þeim sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningu raf/tvinn bíla nægjanlega þekkingu hæfni til að vinna í lifandi kerfi s.s. þegar unnið er við háspennu rafhlöður en þar er hættan einmitt mest. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með tveim verklegum æfingum og skriflegu verkefni.
Lengd
...Kennari
Kristján M GunnarssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt þegar kemur að viðgerðum í tengslum við háspennubúnað raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja afla sér aukinnar þekkingar á virkni háspennukerfisins í tengslum við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla.(ekki í lifandi spennu) Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með verklegu prófi.
Lengd
...Kennari
Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.Staðsetning
KS SauðárkrókiFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt þegar kemur að viðgerðum í tengslum við háspennubúnað raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja afla sér aukinnar þekkingar á virkni háspennukerfisins í tengslum við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla.(ekki í lifandi spennu) Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með verklegu prófi.
Lengd
...Kennari
Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.Staðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið er hannað til að gefa þeim sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningu raf/tvinn bíla nægjanlega þekkingu hæfni til að vinna í lifandi kerfi s.s. þegar unnið er við háspennu rafhlöður en þar er hættan einmitt mest. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með tveim verklegum æfingum og skriflegu verkefni.
Lengd
...Kennari
Kristján M GunnarssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Stutt yfirferð á nýjum KIA CEED sem kemur nú í tengiltvinn útfærslu.
Lengd
...Kennari
Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.Staðsetning
Ekki skráðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu vefnámskeiði er farið yfir í stuttu máli öll helstu atriði sem tengjast upbyggingu og virkni rafbíla. Einnig er farið yfir hleðslumál og öryggi ásamt algengum spurningum sem vakna upp hjá fólki sem er í hugleiðingum um að skipta yfir í rafbíl. Námskeiðið er í heildina 15 stutt mynbönd sem taka fyrir ákveðið málefni og útskýra með myndrænum hætti. Rafbílar KIA eru í forgrunni en margt af því sem kemur fram á einnig við rafbíla almennt og því í raun gagnlegt öllum þeim sem vilja fræðast nánar um rafbíla.