Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Fræðslukerfi fyrirtækja
Áður en að fjárfest er í dýrum hugbúnaði sem heldur utan um fræðslu þarf markvisst að greina þörfina.
Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla
Helen Gray leiðtogi alþjóðaverkefna hjá Iðunni er nýr stjórnandi hlaðvarps um alþjóðaverkefni
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.
Hjónin Gunnhildur Ingvarsdóttir og Þráinn Skarphéðinsson hafa rekið Héraðsprent í rúm 50 ár
Margrét Arnarsdóttir rafvirki og formaður IÐN-UNG segir mikilvægt að hlusta á raddir ungs fólks í iðnaði.