Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Námið í matvælagreinum við MK
Formleg menntun matreiðslumanna á Íslandi
Saga veitingareksturs og matreiðslu á Íslandi
Ísland átti tvo fulltrúa á heimsmeistaramóti ungra bakara, þá Finn Guðberg Ívarsson og Matthías Jóhannesson.
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento
Eva María Sigurbjörnsdóttir framleiðslustjóri hjá Eimverk er formaður Samtaka íslenskra eimingarhúsa.
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir á heimsmeistarakeppnina í kjötskurði.
Sigurjón Bragi verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Tiu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Hún segir mikla möguleika liggja í íslenska eldhúsinu.
Þetta segir Arnar Jón Agnarsson framkvæmdastjóri Eyland Spirits en gintegundin hefur hlotið alþjóðleg verðlaun.
- 12