Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Tækifæri í krísum og breytingum í prentiðnaði
Stærsta byltingin er hljóðbókin en prentaða...
Goddur, um sköpun og prentlist

Díana Sigurfinnsdóttir viðskiptastjóri hjá Prentmet Odda er reynslubolti í faginu. Hún segir stórar breytingar hafa átt sér stað í prentgeiranum frá því að hún hóf störf

Halldór Ólafsson annar eigandi Pixel ræðir um prentiðnað og þróun stafrænnar prentunar í nýjast þætti Augnabliks í iðnaði

Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.

Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.

Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis