Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og...
Það er svo mikill fókus á bóknám
Baráttan um íslenskuna
Í tilefni af evrópskri starfsmenntaviku beinum við kastljósinu að Erasmus námsstyrkjum fyrir iðnnema og nýsveina
Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.
Ólafur Jónsson er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ólafur hefur aðstoðað einyrkja og lítil fyrirtæki við að byggja upp markvissa stefnu í þessum málum og miðlar hér okkur af langri reynslu sinni.
Birna Dröfn Birgisdóttir er ungur eldhugi þegar kemur að námi og starfi. Hún er viðskiptafræðingur og hefur til viðbótar numið alþjóðaviðskipti og mannauðsstjórnun. Birna stundar nú doktorsnám þar sem að hún rannsakar sköpunargleði og hugmyndafræði þjónandi forystu.
Guðni Jónsson byggingaverkfræðingur er með trésmíða- og tækninám í grunninn. Í verkfræðináminu heillaðist hann svo að efnisfræði og eins og hann segir sjálfur að þá „tók steypan yfir".
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir er stjórnenda- og rekstrarráðgjafi hjá Projects og hjálpar m.a. fyrirtækjum að ráða réttu starfsmennina.
Eva Michelsen er hugmyndasmiður og frumkvöðull. Hún hefur stofnað deilieldhús þar sem markmiðið er að auka aðgengi, þeirra sem framleða eða hyggja á framleiðsl á matvælum, að vottuðu eldhúsi.