image description

Ferðastyrkir vegna námskeiða

Ferðastyrkur er eingöngu veittur vegna námskeiða hjá Iðunni.

Ferðastyrkur er veittur per námskeið og er ferðastyrkur að hámarki veittur fyrir 5 námskeið á ári.

  • 10.000 kr. fyrir þá sem búa í 60-119 km. fjarlægð frá námskeiðsstað
  • 16.000 kr. fyrir þá sem búa í 120-249 km. fjarlægð frá námskeiðsstað
  • 23.000 kr. fyrir þá sem búa í 250 km. fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað

Ferðastyrkur er eingöngu greiddur vegna staðnáms þegar sama nám stendur ekki til boða sem fjarnám.

Ferðastyrkur er greiddur eftir að félagsmaður hefur staðist námskeið og það er að fullu greitt.

Félagsmaður þarf að hafa greitt símenntagjald í að lágmarki sex mánuði m.v. fulla vinnu áður en hann telst eiga rétt á styrk

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband