image description

Kostnaður í raunfærnimati

  • Þeir sem hafa ekki lokið námi úr framhaldsskóla greiða ekki fyrir raunfærnimat.
  • Þeir sem hafa lokið sveinsprófi, stúdentsprófi eða sambærilegri menntun greiða fyrir raunfærnimatið.  
    • Gjald fyrir félagsmenn Iðunnar er kr. 49.000,- 
    • Þeir sem greiða ekki endurmenntunargjald til Iðunnar og eru því ekki félagsmenn greiða samkvæmt verðskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins:
      • Grunngjald kr. 186.000,- og kr. 2.280,- fyrir hverja metna einingu í áfanga.
  • Þeir sem greiða endurmenntunargjald í önnur stéttarfélög geta sótt um fræðslustyrk til viðkomandi félags . Mismunandi er eftir félagi hversu mikið er endurgreitt.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband