Brunavarnir með eldvarnarmálningu

Efni, útreiknigar og verklag.

Þetta námskeið er fyrir brunatæknilega hönnuði og aðra sem koma að brunahönnun bygginga. Farið er yfir áherslur í brunavörnum með eldvarnarmálningu, hvaða efni eru notuð, hvernig þykktir eru reiknaðar, virkni, verklag og tilgang.

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Málningu og Sherwin-Williams fyrir brunahönnuði og verkfræðinga.

Boðið verður upp á léttan morgunverð og veitingar á námskeiðinu.

Kennari: Stuart Leigh

• Educated to HNC level in Civil Engineering.
• 19 years of experience at Sherwin Williams
in the Fire Engineering and Estimation Team.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband