Bjór og bjórstílar
Á vefnámskeiðinu er fjallað á áhugaverðan hátt um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.
Námskeiðið er samtals 3 klst og skiptist í sex sjálfstæða hluta:
- Inngangur um bjór og bjórstíla
- Bjórframleiðsla
- Belgískur bjór
- Breskur bjór
- Þýskur bjór
- Tékkneskur bjór
- Bandarískur bjór
- Að smakka bjór