Endurmenntun atvinnubílstjóra - Vistakstur og öryggi í akstri

Atvinnubílstjórar

Bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi. Að því er stefnt að bílstjórinn: Skilji mikilvægi mengunarvarna og umhverfisverndar, þekki virkni vélarinnar og þau efni sem valda hvað mestum skaða í umhverfinu, aki með vistvænum hætti þannig að hann geti lágmarkað eldsneytiseyðslu, t.d. með skynsamlegri notkun vélarafls og hemla, aki af öryggi og framsýni og geti greint vísbendingar um hættur í umferðinni.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband