Eldun ofnæmisfæðis - verklegt
Starfsfólk í eldhúsum
Markmið námskeiðisins er að fara yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu. Auka þekkingu á ýmsum sérvörum fyrir ofnæmi og óþol og hvernig megi nýta þær í matreiðslu og bakstur.
- Kynntar verða helstu ofnæmisfæðis vörur sem hægt er að nota við bakstur og matreiðslu.
- Hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ofnæmisvalda ?
- Hvað þarf að hafa í huga við matreiðslu og bakstur á ofnæmisfæði ?
- Skoðaðar verða uppskriftir og stuðst verður við bókina Kræsingar án onæmisvalda sem er til sölu hjá Ofnæmissamtökunum
- Lögð verður áhersla á helstu ofnæmisvalda s.s mjólk, egg, hveiti og hnetur