Eftirréttir með Patrik Fredriksson
Matreiðslumenn og bakarar
Markmiðið Patrik Frekdriksson með námskeiðinu er að kenna gerð eftirrétta og uppstillingu á eftirréttum. Farið verður yfir súkkulaðiskraut, temprun á súkkulaði, setja glace á eftirréttamús og almenna aðferðafræði við gerð eftirrétta. Patrik Fredriksson var konditor ársins í Svíþjóð árin 2005 og 2013. Hann var Overall winner á Ólympíuleiknum í kökugerð árið 2012.