Grunnatriði fjármála fyritækja

Allir

Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallaratriði fjármála út frá hagnýtu sjónarhorni. Námskeiðið er sérstaklega ætlað stjórnendum sem hafa ekki menntun á sviði viðskiptafræði og vilja ná betri tökum á helstu hugtökum og aðferðafræði reksturs og fjármála. Farið verður yfir einstaka þætti í ársreikningum fyrirtækja, þ.e. efnahagsreikning, rekstrarreikning og yfirlit eiginfjár og sjóðstreymis fyrirtækja ásamt helstu kennitölur. Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja ná betri tökum á helstu hugtökum og aðferðafræði reksturs en hafa ekki menntun á sviði viðskiptafræði og fjármála. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg því efnið verður ekki kynnt með þeim hætti.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband