Umbúðahönnun og framleiðsla með KASEMAKE
hönnuðir, umbrotsmenn, prentarar, grafísk miðlun
Á þessu námskeiði kennir sérfræðingur í KASEMAKE á almenna eiginleika og virkni forritsins.
Námskeiðið er bæði ætlað byrjendum og fagfólki sem vinnur nú þegar í forritinu í forvinnslu og hönnun umbúða. Námskeiðið er kennt í fjarnámi og er kennt á CAD hugbúnaðinn KASEMAKE
Dagur 1
Kynning
Teikning/stjórnborð
Að búa til sýnishorn
Stillingar
Teiknireglur og viðmið
Grunnatriði í teikningu, lausn á hagnýtum verkefnum
Tæknileg atriði í teikningu
Hönnun, yfirferð og úrbætur
Teikning/greining
Kynning á parametrum (mæliviðmið).
Dagur 2
Upprifjun
Teikning/tækni
Þróun í forritinu
Border creation
Umbrot
Kostnaður framleiðslu- mat
Mæliviðmið, notkun
Teikning- upprifjun og yfirferð
Hjálparleiðir og aðstoð í forriti