Áburðargjöf í garðyrkju

Þetta námskeið er ætlað garðyrkjufræðingum, skrúðgarðyrkjufræðingum og þeim sem sinna garðaráðgjöf.  Farið er yfir helstu grunnatriði varðandi næringarefni og áburð í garðyrkju. Fjallað er um hlutverk áburðarefna í plötum, hlutfall næringarefna og næringarskort.  Rætt verður um  sýrustig og kölkun jarðvegs og helstu einkenni íslensk jarðvegs. sem og jarðvegsbætur og undirbúning jarðvegs til ræktunar. Á námskeiðinu er einnig fjallað um áburðarnotkun, helstu tegundir lífræns áburðar, kosti og galla ásamt áburðarskömmtum. Þátttakendur læra einnig um ólífrænan áburð, helstu tegundir tilbúins áburðar, hlutfall næringarefna í áburði og áburðarskammta.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband