Hvað er samfélagsleg nýsköpun?
Dr.Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun í kennslu og kennslufræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands heldur áfram að fræða okkur um nýsköpun. Í þessu erindi skýrir hann út fyrirbærið samfélagsleg nýsköpun og hvernig hún tekst á við samfélagslegar áskoranir og bætir lífsgæði okkar allra.