Brýnsla á hnífum

Matreiðslumenn

Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa þannig að þeir bíti vel og standist raksturspróf. Unnið er með 15 - 20 cm langa hnífa og best er að nota japanska hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu.

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband