Ávinningurinn af viðhaldi innbyggðs kolefnis í fasteignum
Viðhald fasteigna er sjaldan rætt í samhengi við samdrátt í kolefnislosun. Miklu frekar er rætt um efnahagslega hagkvæmni viðhaldsaðgerða.
En hvernig geta samdráttur kolefnislosunar og kostnaðarhagkvæmni haldist í hendur? 





Hvað felst í því að viðhalda innbyggðu kolefni og hvað er björgunarverðmæti bygginga? 



Ragnar Ómarsson (Byggingafræðingur/Viðskiptastjóri sjálfbærni hjá Verkís) svarar þessum og fleiri spurningum á morgunfundi á netinu þann 17. janúar klukkan 9:00-9:50.
Hlekkur á fundinn verður sendur út með nokkurra daga fyrirvara.