Eldað frá grunni með Thermomix
Opið námskeið
Á námskeiðinu er lögð áhersla að elda góðan og næringaríkan mat frá grunni með einföldum hætti, án allra aukaefna. Fjallað er um hráefni, nýtingu þess, á fjölbreyttar vinnsluaðferðir og fl. Með Thermomix er hægt að elda og baka nánast allt sem hugurinn girnist á einfaldan og skemmtilegan hátt. Sýnikennsla og smakk