Um örnám og örviðurkenningar í fullorðinsfræðslu

EPALE, vefur fagfólks í fullorðinsfræðslu, stendur að hádegisfundi um lausnir og tækifæri í fullorðinsfræðslu þann 16. október á Nauthóli kl. 12:30 – 14:30.

    Á fundinum verður fjallað um síbreytilegar hæfniþarfir á vinnumarkaði og tækifæri í fullorðinsfræðslunni. Hér er nám og mat á hæfni lykilorðið og á fundinum verður m.a. fengist við örnám og örviðurkenningar sem aðferðir til að skrásetja og sýna fram á færni og þekkingu. 

    Iðan fræðslusetur og Samtök ferðaþjónustunnar kynna m.a. þróunarverkefni um örnám og útgáfu örviðurkenninga. 

    Frekari upplýsingar og skráning hér

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband