Fyrirlestrar og dagskrá Bransadaga á vefnum

Við þökkum félagsfólki okkar kærlega fyrir þátttökuna á Bransadögum í ár sem voru helgaðir nýsköpun.

    Dagskráin og upptökur af fyrirlestrum eru nú aðgengilegar á síðunni www.bransadagar.is. Fyrirlestrarnir voru teknir upp fyrir félagsfólk okkar sem komst ekki til okkar.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband