Filmun og húðun bíla

Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla

    Hjalti Halldórsson er bifreiðasmiður og einn af tveimur eigendum HS bílaréttingar og sprautun. Hann er hér í fróðlegu viðtali við Sigurð Svavar Indriðason, leiðtoga bílgreina hjá Iðunni, um filmun og húðun á lakk bifreiða.

    Það hefur færst í vöxt á undaförnum árum að fólk óski eftir að filma eða húða bílana sína. En er það heppilegt fyrir allar tegundir bíla, óháð aldri og hentar það öllum bifreiðaeigendum?

    Hjalti segir ferilinn við ásetningu vera þannig, að tryggja þurfi að lakkið sé tilbúið til að taka á móti efnunum. Það er þó mismunandi eftir því hvaða efni eru notuð. En hver er munurinn á þessu og sterku bóni og hverjir eru kostir og gallar við hvora aðferð fyrir sig?

    Þessum og fleiri spurningum um filmun og húðun er svarað í þessu skemmtilega spjalli.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband