LearnCove - þjálfun og fræðsla

LearnCove er íslenskt sprotafyrirtæki sem undanfarin fimm ár hefur þróað samnefnt námsstjórnarkerfi.

    Upphaflega var hugmyndin að hanna hugbúnað sniðinn að íslensku menntakerfi en óhætt er að segja að nokkur stefnubreyting hafi orðið þar á.

    LearnCove hefur vissulega sterkar tengingar við íslenska skóla og má þar á meðal nefna samstarf þeirra við Ásgarð, skólann í skýjunum. Megináherslan í dag er hins vegar að þróa öfluga fræðslulausn sem þjónar fyrirtækjum á alþjóðlegum markaði, fyrirtækjum sem vilja markvissa og vanaða fræðslu um sínar vörur til sinna viðskiptavina.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband