Opið fyrir skráningar á námskeið haustannar

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið haustannar 2017 á vefnum.


Fyrsta námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs á haustönn 2017 fjallar um sveppi og sveppatínslu. Námskeiðið hefst þann 26. ágúst nk. og er opið fyrir skráningar hér á vefnum. Næstu námskeið hefjast svo um miðjan september.

Yfir 140 námskeið verða í boði hjá IÐUNNI fræðslusetri á haustönn 2017. Allar upplýsingar um námskeiðin eru aðgengilegar á vefnum.

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband