image description
Staðnám (fjarnám í boði)

Skráning - Grunnatriði viðmótshönnunar með Figma

Lærðu að búa til gagnvirkt viðmót frá grunni með því að nota eitt öflugasta og skilvirkasta hönnunartól sem er á markaðnum: Figma. Hæfni til að samræma og vinna með teyminu þínu í rauntíma er orðin nauðsyn innan hönnunarheimsins. Figma gerir þér kleift að gera einmitt það í hvaða stýrikerfi sem er og í rauntíma. Þess vegna er Figma orðið nauðsynlegt tól fyrir hönnuð eins og Steinar Júlíusson. Í þessu stutta námskeiði hjá Iðunni fræðslusetri leiðir Steinar þig í gegnum króka og kima þessa forrits frá grunni. Lærðu að búa til gagnvirka skjái fyrir vefsíður, farsímaforrit og önnur grafísk viðmót í gegnum hagnýtar gerðir sem þú getur unnir með teyminu þínu og prófað á notendum.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 45000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 9000 kr.

Upplýsingar um greiðanda
Aukaupplýsingar vegna skráningar

Þetta námskeið er hægt að taka í fjarnámi.


Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband