Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Stefnumót við hönnuð- Lógóhönnun með lllustrator
Á þessu námskeiði er farið í möguleika Illustrator við hönnun á lógó. Grafíski hönnuðurinn Björn Þór Björnsson deilir reynslu sinni við hönnun vörumerkja og notkun Illustrator í hönnunarvinnu.