Staðnám
Skráning - Forritun örstýringa með hjálp gervigreindar
Á þessu námskeiði er nýjasta tækni í örstýringum og gervigreind notuð til að forrita einföld rafeindaverkefni. Þátttakendur læra hvernig gervigreind getur auðveldað kóðagerð sem gerir ferlið aðgengilegt fyrir byrjendur.