image description
Staðnám

Skráning - Jógúrt og sýrðar mjólkurvörur

Markmið námskeiðsins er að kynna framleiðslu á jógúrt, skyrgerð og sýrðum mjólkurafurðum. Grunnatriði sýrðra mjólkurafurða eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Fjallað eru um smásæjan heim gerla og hvata, nýtingu þeirra í framleiðslu – góðir og vondir gerlar ræddir, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til smáframleiðslu á sýrðum vörum. Þátttakendur fá framleiðslu dagsins með sér heim.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 14000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband