Staðnám
Skráning - Eigna- og viðhaldsstýring verksmiðja
Stutt námskeið þar sem áhersla er lögð á að aðalatriði í viðhaldsstjórnun. Námskeiðið var búið til fyrir viðhalds- og tæknistjóra, starfsfólk í rekstri og viðhaldi og aðra þá sem hafa með viðhaldsmál að gera. Námskeiðið hentar bæði fyrir starfsfólk í litlum og stórum verksmiðjum og framleiðslufyrirtækjum. Kennsla fer fram á ensku Kennarar frá Idhammar.